Hættu­leg einka­her­bergi, sjálfs­morðs­á­skoranir og ein­elti

Elísabet Ólafsdóttir grunnskólakennari á yngsta stigi og móðir tveggja barna í grunnskóla hefur verulegar áhyggjur af samfélagsmiðlanotkun barna og segir foreldra þurfa að átta sig á hættunni sem fylgir þessu miðlum.

7261
04:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag