Skilur uppnám foreldra

Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir starfsfólk ekki veigra sér við að taka á málum barna af erlendum uppruna. Barnavernd skorti oft úrræði vegna plássleysis. Hún skilur þó vel að foreldrar og börn í Breiðholti séu í uppnámi.

15
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir