Búið að loka kirkjutröppunum á Akureyri

Vinsælustu tröppum landsins, við Akureyrarkirkju, hefur verið lokað. Steypa á nýjar með búnaði til snjóbræðslu og bættri lýsingu.

1255
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir