Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Ari Sverrir Magnússon skrifar 22. apríl 2025 17:16 Fram fann engar leiðir í gegnum vörn gestanna. vísir/anton Fram tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild kvenna síðan árið 1988. Það var þó eina fagnaðarefni Fram í dag þar sem FH vann öruggan 2-0 sigur og nýliðarnir án stiga eftir tvær umferðir í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Besta deild kvenna Fram FH Fótbolti Íslenski boltinn
Fram tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild kvenna síðan árið 1988. Það var þó eina fagnaðarefni Fram í dag þar sem FH vann öruggan 2-0 sigur og nýliðarnir án stiga eftir tvær umferðir í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.