Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Fé­lagið setur mig í skítastöðu“

Þau óvæntu tíðindi bárust fyrr í dag að enska B-deildar liðið Black­burn Rovers hefur tekið lands­liðs­manninn Arnór Sigurðs­son úr 25 manna leik­manna­hópi sínum fyrir lokaátök tíma­bilsins. Arnór segir félagið setja sig í skítastöðu, hann fékk fréttirnar í morgun.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dag­ný aftur í lands­liðið eftir að hafa lýst ó­á­nægju sinni

Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður West Ham og næstmarkahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er komin inn í landsliðshóp Íslands á nýjan leik. Fyrr í vetur lýsti hún óánægju sinni með að hafa ekki fengið sæti í landsliðinu að nýju, og ekki heyrt í landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni frá því að hún eignaðist sitt annað barn.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti nýjasta landsliðshóp sinn.

Fótbolti