Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Bjarki Sigurðsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 30. mars 2025 14:58 Vinstri græn biðu afhroð í Alþingiskosningunum 2024, með 2,3 prósent atkvæða. Vísir/Vilhelm Formaður Vinstri grænna segir það til umræðu að bjóða fram sameiginlegan lista með öðru stjórnmálaafli í næstu kosningum. Hún segir ríkisstjórnarsamstarf með Framsókn og Sjálfstæðisflokki hafa verið lifandi dautt frá 2023. Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira