Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 15:06 Erna Sóley, Aníta og Irma unnu til verðlauna fyrir Íslands hönd. vísir / getty Erna Sóley Gunnarsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Irma Gunnarsdóttir komust allar á verðlaunapall í dag á Norðurlandameistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47