Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 06:01 Patrick Mahomes og Jalen Hurts munu leiða saman hesta sína í kvöld. vísir getty Gleðilegan Super Bowl sunnudag, úrslitaleikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu, ásamt veglegri upphitun, úr besta sætinu. Einnig má finna þrjá bikarleiki í fótbolta, tvö golfmót og einn NBA leik á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Fylgir í fótspor föður síns í Ofurskálinni „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State „Hvar er eiginlega myndavélin?“ Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar.
Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Fylgir í fótspor föður síns í Ofurskálinni „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State „Hvar er eiginlega myndavélin?“ Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sjá meira