Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. desember 2024 14:39 Ætli Jódís eða Gísli Rafn verði forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu? Eða einhver annar? Vísir/Vilhelm Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og 39 sóttu um starfið, en fimmtán drógu umsókn sína til baka. Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“ Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“
Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira