„Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:33 Samantha Rose Smith var frábær með Blikum á síðasta tímabili. Vísir/Diego Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika sem urðu Íslandsmeistarar í haust. Smith spilað síðustu sjö leiki liðsins og var með níu mörk og sjö stoðsendingar í þeim. Það var innkoma sem verður talað lengi um en eftir komu hennar voru Blikarnir langöflugasta sóknarlið landsins. Smith er spennt fyrir því að koma aftur til Íslands og hún sendi skilaboð til stuðningsmanna Blika í gegnum samfélagsmiðla Breiðabliks. „Hæ stuðningsmenn Breiðabliks. Ég er svo spennt fyrir því að hafa framlengt samning minn í eitt tímabil í viðbót við besta félagið í landinu,“ sagði Samantha. „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands og halda skildinum þar sem hann á heima,“ sagði Samantha á ensku en endaði svo á íslensku: „Áfram Breiðablik.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30 Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14 Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika sem urðu Íslandsmeistarar í haust. Smith spilað síðustu sjö leiki liðsins og var með níu mörk og sjö stoðsendingar í þeim. Það var innkoma sem verður talað lengi um en eftir komu hennar voru Blikarnir langöflugasta sóknarlið landsins. Smith er spennt fyrir því að koma aftur til Íslands og hún sendi skilaboð til stuðningsmanna Blika í gegnum samfélagsmiðla Breiðabliks. „Hæ stuðningsmenn Breiðabliks. Ég er svo spennt fyrir því að hafa framlengt samning minn í eitt tímabil í viðbót við besta félagið í landinu,“ sagði Samantha. „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands og halda skildinum þar sem hann á heima,“ sagði Samantha á ensku en endaði svo á íslensku: „Áfram Breiðablik.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30 Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14 Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30
Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14
Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31
„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31