Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2024 12:45 Sandra Toft hefur oft verið í algjöru lykilhlutverki hjá Danmörku og er nú mætt á enn eitt stórmótið. EPA-EFE/Bo Amstrup Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. „Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
„Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti