Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 15:20 Lando Norris vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1 og tryggði McLaren þar með langþráðan sigur í keppni bílasmiða. getty/Bryn Lennon Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira