Kjálkabraut mann með einu höggi Árni Sæberg skrifar 5. desember 2024 14:05 Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóm í málinu þann 26. nóvember. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir líkamsárás. Hann játaði að hafa veitt brotaþola eitt hökk í andlitið með þeim afleiðingum að hann kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára. Dómsmál Akureyri Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira