Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 19:43 Klakastíflan hefur gert það að verkum að vatnyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar. Hér hægra megin má sjá myndrænt muninn á þessum hólmi úti í ánni. Vísir/ENSU/Sólveig Vatnsyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar vegna klakastíflu sem hefur myndast í henni. Hækkunina má sjá myndrænt á myndum þar sem klakinn nálgast grenitré sem stendur á toppi Jórukletts í miðri ánni. Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga. Árborg Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga.
Árborg Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira