Ölfusá orðin bakkafull af ís Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 11:09 Gróður meðfram Ölfusá er byrjaður að fara undir vatn vegna klakastíflunnar við brúna. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Vatnsyfirborð Ölfusár heldur áfram að hækka vegna klakastíflunnar sem hefur myndast í henni. Farvegurinn er nú sagður bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klakastíflan er við Ölfusárbrú og fyrir neðan hana. Edlfjalla og náttúruvárhópur Suðurlands segir í Facebook-færslu að klaki hlaðist nú upp frá brúnni og að Jórukletti fyrir ofan hana. Ísinn brotni svo upp og skolist niður að stíflunni sem þykkni við það. Klakastíflan við Ölfusárbrú. Áfram bætist klaki við hana.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020 en á enn um áttatíu sentímetra í að ná þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006. Þá flæddi vatn meðal annars ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður nú eru allt aðrar en í flóðinu fyrir tæpum tuttugu árum. Það kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Klakastíflan nú kemur í kjölfar samfellds kuldakafla án leysinga. Árborg Náttúruhamfarir Veður Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Sjá meira
Klakastíflan er við Ölfusárbrú og fyrir neðan hana. Edlfjalla og náttúruvárhópur Suðurlands segir í Facebook-færslu að klaki hlaðist nú upp frá brúnni og að Jórukletti fyrir ofan hana. Ísinn brotni svo upp og skolist niður að stíflunni sem þykkni við það. Klakastíflan við Ölfusárbrú. Áfram bætist klaki við hana.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020 en á enn um áttatíu sentímetra í að ná þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006. Þá flæddi vatn meðal annars ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður nú eru allt aðrar en í flóðinu fyrir tæpum tuttugu árum. Það kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Klakastíflan nú kemur í kjölfar samfellds kuldakafla án leysinga.
Árborg Náttúruhamfarir Veður Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Sjá meira