Innlent

Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs

Lovísa Arnardóttir, Jón Þór Stefánsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa
Aðkoman að bílaplani Bláa lónsins, sem nú er allt komið undir hraun.
Aðkoman að bílaplani Bláa lónsins, sem nú er allt komið undir hraun. Vísir/Vilhelm

Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 á miðvikudag. Sprungan liggur austan Grindavíkurvegar í norðaustur. Um er að ræða sjöunda elgosið á árinu og það tíunda síðan goshrinan hófst í mars 2021.

Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan.

Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins.

Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu.

Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×