Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 18:13 Viktor Gyokeres skoraði fernu fyrir Svía í gær og varð markahæsti leikmaður Þjóðadeildarinnar. Getty/Michael Campanella Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið ákvörðun með leik Rúmeníu og Kósóvó sem var hætt þegar Kósóvómenn gengu af velli eftir kynþáttaníð rúmenskra áhorfenda. UEFA dæmdi Rúmenum 3-0 sigur í dag en staðan var markalaust þegar leikmenn Kósóvó gengu af velli. Þessi úrslit þýða að Rúmenar fara beint upp í B-deildina en Kósóvar fara í umspilið með okkur Íslendingum þar sem spilað er um laus æti í B-deildinni í næstu Þjóðadeild. ESPN segir frá. Kósóvar gengur af velli í uppbótatíma leiksins vegna alls kyns rasískra söngva rúmenskra áhorfenda. Rúmenska knattspyrnusambandið fékk 128 þúsund evru sekt vegna þeirra sem gerir 18,7 milljónir í íslenskum krónum. Rúmenar þurfa einnig að spila næsta heimaleik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Kósóvó þarf einnig að greiða sex þúsund evru sekt, 876 þúsund krónur, fyrir óásættanlega hegðun leikmanna sinna. Rúmenía viðurkennir ekki tilverurétt Kósóvó sem lýsti yfir sjálfstæði frá Serbíu árið 2008. Það urðu einnig einhver átök á milli leikmanna liðanna þegar Kósóvar yfirgáfu völlinn. Leikurinn var stöðvaður í framhaldinu og svo flautaður af þegar Kósóvar neituðu að snúa aftur inn á völlinn. Sænskir fjölmiðlar segja frá því að sænska knattspyrnusambandið geri mögulega athugasemd við dóminn. Þessi úrslit þýða nefnilega að sænska landsliðið gæti misst af sæti í umspili um laust sæti á næsta HM. Svíar eru nú númer níu í röðinni af þeim þjóðum sem fá sæti í umspil takist þeim ekki að komast í gegnum sjálfa undankeppnina. Rúmenar hoppuðu upp fyrir þá eftir þennan dóm. Ísland getur mætt Kósóvó í umspilinu en líka Slóvakíu, Búlgaríu og Armeníu. Það verður dregið á föstudaginn en leikirnir fara fram í mars á næsta ári. Röð þjóðanna inn í HM-umspilið (Landslið sem unnu sína riðla) A4: Spánn (16 stig). A1: Portúgal (14 stig). A3: Þýskaland (14 stig). A2: Frakkland (13 stig). B2: England (15 stig). B3: Norgegur (13 stig). B4: Wales (12 stig). B1: Tékkland (11 stig). C2: Rúmenía (18 stig). C1: Svíþjóð (16 stig). C4: Norður-Makedónía (16 stig). C3: Norður-Írland (11 stig). D2: Moldóva (9 stig). D1: San Marínó (7 stig). Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
UEFA dæmdi Rúmenum 3-0 sigur í dag en staðan var markalaust þegar leikmenn Kósóvó gengu af velli. Þessi úrslit þýða að Rúmenar fara beint upp í B-deildina en Kósóvar fara í umspilið með okkur Íslendingum þar sem spilað er um laus æti í B-deildinni í næstu Þjóðadeild. ESPN segir frá. Kósóvar gengur af velli í uppbótatíma leiksins vegna alls kyns rasískra söngva rúmenskra áhorfenda. Rúmenska knattspyrnusambandið fékk 128 þúsund evru sekt vegna þeirra sem gerir 18,7 milljónir í íslenskum krónum. Rúmenar þurfa einnig að spila næsta heimaleik án áhorfenda. Knattspyrnusamband Kósóvó þarf einnig að greiða sex þúsund evru sekt, 876 þúsund krónur, fyrir óásættanlega hegðun leikmanna sinna. Rúmenía viðurkennir ekki tilverurétt Kósóvó sem lýsti yfir sjálfstæði frá Serbíu árið 2008. Það urðu einnig einhver átök á milli leikmanna liðanna þegar Kósóvar yfirgáfu völlinn. Leikurinn var stöðvaður í framhaldinu og svo flautaður af þegar Kósóvar neituðu að snúa aftur inn á völlinn. Sænskir fjölmiðlar segja frá því að sænska knattspyrnusambandið geri mögulega athugasemd við dóminn. Þessi úrslit þýða nefnilega að sænska landsliðið gæti misst af sæti í umspili um laust sæti á næsta HM. Svíar eru nú númer níu í röðinni af þeim þjóðum sem fá sæti í umspil takist þeim ekki að komast í gegnum sjálfa undankeppnina. Rúmenar hoppuðu upp fyrir þá eftir þennan dóm. Ísland getur mætt Kósóvó í umspilinu en líka Slóvakíu, Búlgaríu og Armeníu. Það verður dregið á föstudaginn en leikirnir fara fram í mars á næsta ári. Röð þjóðanna inn í HM-umspilið (Landslið sem unnu sína riðla) A4: Spánn (16 stig). A1: Portúgal (14 stig). A3: Þýskaland (14 stig). A2: Frakkland (13 stig). B2: England (15 stig). B3: Norgegur (13 stig). B4: Wales (12 stig). B1: Tékkland (11 stig). C2: Rúmenía (18 stig). C1: Svíþjóð (16 stig). C4: Norður-Makedónía (16 stig). C3: Norður-Írland (11 stig). D2: Moldóva (9 stig). D1: San Marínó (7 stig).
Röð þjóðanna inn í HM-umspilið (Landslið sem unnu sína riðla) A4: Spánn (16 stig). A1: Portúgal (14 stig). A3: Þýskaland (14 stig). A2: Frakkland (13 stig). B2: England (15 stig). B3: Norgegur (13 stig). B4: Wales (12 stig). B1: Tékkland (11 stig). C2: Rúmenía (18 stig). C1: Svíþjóð (16 stig). C4: Norður-Makedónía (16 stig). C3: Norður-Írland (11 stig). D2: Moldóva (9 stig). D1: San Marínó (7 stig).
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira