San Marínó vann aftur og komst upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 21:53 Liðsmenn San Marínó eru búnir að vinna Liechtenstein tvisvar sinnum á stuttum tíma eftir að hafa beðið í mörg ár eftir sigri. Getty/Giuseppe Maffia San Marínó sýndi að sigurinn sögulegi á Liechtenstein í september var enginn tilviljun því San Marinó menn sóttu þrjú stig til Liechtenstein í kvöld. San Marínó vann þá glæsilegan 3-1 útisigur á landsliði Liechtenstein. Þetta er fyrsti útisigurinn í sögu landsliðsins en San Marínó er númer 210 á styrkleikalista FIFA. Það er í síðasta sæti meðal allra landsliða heims. Sigurinn skilar San Marínó sigri í riðlinum og um leið sæti í C-deildinni á kostnað Gíbraltar. San Marínó náði í sjö stig af tólf mögulegum í keppninni. Liechtenstein vann aftur á móti ekki leik í riðlinum og endaði með aðeins tvö stig úr fjórum leikjum etir tvö jafntefli við Gíbraltar. Liechtenstein komst reyndar í 1-0 í kvöld með marki Aron Sele á 40. minútu. Lorenzo Lazzari jafnaði fyrir San Marínó á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og Nicola Nanni skoraði síðan úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Þriðja markið skoraði síðan Alessandro Golinucci á 76. mínútu og gulltryggði með því sigurinn. Það er Moldóva sem fylgir San Marínó upp í C-deildina en Móldóvar unnu hinn riðilinn. Malta og Gíbraltar fara í umspil um sæti í C-deild á móti liðum sem voru með bestan árangur af þeim sem enduðu í neðsta sæti í sínum riðli i C-deildinni. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
San Marínó vann þá glæsilegan 3-1 útisigur á landsliði Liechtenstein. Þetta er fyrsti útisigurinn í sögu landsliðsins en San Marínó er númer 210 á styrkleikalista FIFA. Það er í síðasta sæti meðal allra landsliða heims. Sigurinn skilar San Marínó sigri í riðlinum og um leið sæti í C-deildinni á kostnað Gíbraltar. San Marínó náði í sjö stig af tólf mögulegum í keppninni. Liechtenstein vann aftur á móti ekki leik í riðlinum og endaði með aðeins tvö stig úr fjórum leikjum etir tvö jafntefli við Gíbraltar. Liechtenstein komst reyndar í 1-0 í kvöld með marki Aron Sele á 40. minútu. Lorenzo Lazzari jafnaði fyrir San Marínó á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og Nicola Nanni skoraði síðan úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Þriðja markið skoraði síðan Alessandro Golinucci á 76. mínútu og gulltryggði með því sigurinn. Það er Moldóva sem fylgir San Marínó upp í C-deildina en Móldóvar unnu hinn riðilinn. Malta og Gíbraltar fara í umspil um sæti í C-deild á móti liðum sem voru með bestan árangur af þeim sem enduðu í neðsta sæti í sínum riðli i C-deildinni.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira