Stærðin skiptir ekki máli Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 07:00 Þóra Hrund Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar segir öll fyrirtæki geti náð árangri í markaðsmálum: Stærðin skipti ekki máli. Oft hafi lítil fyrirtæki meira svigrúm til að sprikla svolítið og þau stóru megi jafnvel alveg við því að sprikla oftar sjálf. Vísir/Anton Brink „Við erum að horfa svolítið á óhefðbundnar leiðir, snjallar leiðir í auglýsinga- og markaðsmálum þar sem fyrirtæki nýta sér meðal annars gervigreindina sem nú þegar er að breyta öllum leiknum,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um ráðstefnu sem haldin verður á þeirra vegum á miðvikudag. Og ber það skemmtilega heiti: Stærðin skiptir ekki máli. Þóra segir efnahagsástandið meðal annars hafa leitt til þess að mörg fyrirtæki eru að draga saman seglin í markaðsmálum og þá hafi fjölmiðlar greint frá uppsögnum á auglýsingastofum. „Við fengum því til okkar úrval fyrirlesara og ákváðum að halda ráðstefnu sem er stærri að umfangi en flestir viðburðir sem við stöndum almennt fyrir og opin öllum sem hafa áhuga,“ segir Þóra og bætir við: Málið er að það geta öll fyrirtæki náð árangri í markaðsmálum. Ekki aðeins þau stóru. Því lítil fyrirtæki geta oft gert heilmikið án mikils tilkostnaðar. Þau hafa oft meira svigrúm en þau stóru til að sprikla svolítið.“ Í Bæjarbíó Ráðstefnan verður haldin í Bæjarbíói Hafnarfjarðar og segja má að Markaðsstofan sé að tjalda öllu til. Ráðstefnan hefst klukkan 12 en fyrirlesarar eru: Andri Már Kristinsson – Stafræn markaðssetning og áhrif stafvæðingar Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir – Vertu flamingóinn á tjörninni Gréta María Grétarsdóttir – Nýtt afl á markaði Sigurður Már Sigurðsson – Gervigreind í markaðssetningu Gerður Arinbjarnardóttir – Skiptir stærðin raunverulega máli? Þóra segir fyrirlesara alla eiga það sammerkt að hafa náð gífurlegum árangri hver á sinn hátt í markaðsmálum. Eða þekki sérstaklega til snjallra leiða sem mögulega munu koma mörgum á óvart. Litlu fyrirtækin heyra kannski hvernig þau geta nýtt sér snjallari leiðir en að sama skapi verður margt áhugavert þarna fyrir stærri fyrirtækin sem sum hver mættu alveg við því að sprikla meira.“ Þóra segir að gestir ráðstefnunnar Stærðin skiptir ekki máli í Bæjarbíó á miðvikudag miða við að ráðstefnugestir fái innblástur og hugmyndir fyrir nýjar og snjallar leiðir í auglýsingamálum, sem nýtast vel nú þegar mörg fyrirtæki eru að draga saman seglin í markaðsmálum vegna samdráttar og efnahagsástands.Vísir/Anton Brink Gagnlegar leiðir Þóra gerir sér væntingar um að gestir muni ekki aðeins sækja innblástur og efla tengslanetið, heldur líka læra ýmislegt gagnlegt. „Við erum að gera okkur vonir um að fólk fari út af þessari ráðstefnu með ýmiss ný verkfræi í beltinu. Helst þannig að það sé að opna mögulega á eitthvað nýtt sem fólki hafði ekki dottið í hug áður,“ segir Þóra um leiðir til þess að hjálpa fyrirtækjum að sinna markaðsmálum, þótt samdrátturinn sé víða. Almennt eru viðburðir Markaðsstofunnar fyrir fyrirtæki í Hafnarfirði eingöngu. Stóri sem smáir viðburðir eða jafnvel bara hittingar þannig að fólk sem er með rekstur í Hafnarfirði hittist og geti sín á milli miðlað af sinni reynslu eða einfaldlega bara rætt málin. „Við erum þannig ólík til dæmis Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins að því leytinu til að okkar meðlimir eru fyrirtæki í Hafnarfirði og viðburðirnir geta verið allt frá því að vera fyrirlestrar og námskeið um til dæmis markaðsmál yfir í leiðtogafræði fyrir starfsfólk og stjórnendur.“ Meginskilaboð ráðstefnunnar, segir Þóra í raun felast í nafngiftinni. „Dreifileiðirnar í dag eru svo ótal margar. Fólk er alltaf í símanum sem þýðir að nú eru mun fleiri snjallari leiðir til. Auðvitað getur það verið snúið að ná árangri með réttum leiðum og það getur verið mismunandi hvort það hentar fyrirtækjum að nýta sér stafræna markaðssetningu samfélagsmiðla sem oft eru ódýrari en hefðbundnir miðlar og svo framvegis,“ segir Þóra og bætir við: „En það eru ýmsar leiðir færar sem eru ekki endilega kostnaðarsamar. Því á endanum snýst markaðsstarfið um að byggja upp traust viðskiptavina og það geta ýmiss fyrirtæki gert með ólíkum hætti, jafnvel persónulegum. Ég veit að sum erindin þarna eru brjálæðislega áhugaverð og hef því fulla trú á að mörg fyrirtæki geti sótt sér í ýmislegt mjög gagnlegt til að nýta sér strax.“ Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Að endurskapa ásýndina á að vera skemmtileg vinna en ekki kvöð „Við vinnum mikið með fyrirtækjum sem eru þriggja ára og eldri. Þó enn startup fyrirtæki en oft eru þau kominn á þann stað þegar okkar vinna hefst, að þau vilja þvo af sér þennan sprotastimpil,“ segir Helga Ósk Hlynsdóttir hjá SEROUS.BUSINESS í München, Þýskalandi. 9. maí 2024 07:01 Stutt í að LinkedIn breytist líka á Íslandi og verði aðalmiðillinn í ráðningum „Ég held að það sé einungis tímaspursmál hvenær það gerist að LinkedIn auglýsingakerfið opni fyrir Ísland. Og þegar það gerist er eins gott að íslenskir vinnustaðir séu undir það búin að sá miðill mun hafa gífurleg áhrif á það hver ásýnd vinnustaða er fyrir framtíðarstarfsfólk,“ segir Arnar Gísli Hinriksson hjá Digido. 5. október 2023 07:00 „Þarna erum við með risastóran hóp sem hefur bara gleymst að tala við“ Fyrirtæki og stofnanir eru að gleyma að tala við fjölmennan hóp Íslendinga. 18. mars 2022 07:00 Gögn oft leiðin til að slá í gegn hjá neytendum Nýlega sló auglýsingaherferð Íslandsstofu rækilega í gegn á Facebook. En hvað er það nýjasta nýtt í auglýsinga- og markaðsmálunum á Íslandi og hverjar eru helstu áskoranirnar? 24. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Og ber það skemmtilega heiti: Stærðin skiptir ekki máli. Þóra segir efnahagsástandið meðal annars hafa leitt til þess að mörg fyrirtæki eru að draga saman seglin í markaðsmálum og þá hafi fjölmiðlar greint frá uppsögnum á auglýsingastofum. „Við fengum því til okkar úrval fyrirlesara og ákváðum að halda ráðstefnu sem er stærri að umfangi en flestir viðburðir sem við stöndum almennt fyrir og opin öllum sem hafa áhuga,“ segir Þóra og bætir við: Málið er að það geta öll fyrirtæki náð árangri í markaðsmálum. Ekki aðeins þau stóru. Því lítil fyrirtæki geta oft gert heilmikið án mikils tilkostnaðar. Þau hafa oft meira svigrúm en þau stóru til að sprikla svolítið.“ Í Bæjarbíó Ráðstefnan verður haldin í Bæjarbíói Hafnarfjarðar og segja má að Markaðsstofan sé að tjalda öllu til. Ráðstefnan hefst klukkan 12 en fyrirlesarar eru: Andri Már Kristinsson – Stafræn markaðssetning og áhrif stafvæðingar Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir – Vertu flamingóinn á tjörninni Gréta María Grétarsdóttir – Nýtt afl á markaði Sigurður Már Sigurðsson – Gervigreind í markaðssetningu Gerður Arinbjarnardóttir – Skiptir stærðin raunverulega máli? Þóra segir fyrirlesara alla eiga það sammerkt að hafa náð gífurlegum árangri hver á sinn hátt í markaðsmálum. Eða þekki sérstaklega til snjallra leiða sem mögulega munu koma mörgum á óvart. Litlu fyrirtækin heyra kannski hvernig þau geta nýtt sér snjallari leiðir en að sama skapi verður margt áhugavert þarna fyrir stærri fyrirtækin sem sum hver mættu alveg við því að sprikla meira.“ Þóra segir að gestir ráðstefnunnar Stærðin skiptir ekki máli í Bæjarbíó á miðvikudag miða við að ráðstefnugestir fái innblástur og hugmyndir fyrir nýjar og snjallar leiðir í auglýsingamálum, sem nýtast vel nú þegar mörg fyrirtæki eru að draga saman seglin í markaðsmálum vegna samdráttar og efnahagsástands.Vísir/Anton Brink Gagnlegar leiðir Þóra gerir sér væntingar um að gestir muni ekki aðeins sækja innblástur og efla tengslanetið, heldur líka læra ýmislegt gagnlegt. „Við erum að gera okkur vonir um að fólk fari út af þessari ráðstefnu með ýmiss ný verkfræi í beltinu. Helst þannig að það sé að opna mögulega á eitthvað nýtt sem fólki hafði ekki dottið í hug áður,“ segir Þóra um leiðir til þess að hjálpa fyrirtækjum að sinna markaðsmálum, þótt samdrátturinn sé víða. Almennt eru viðburðir Markaðsstofunnar fyrir fyrirtæki í Hafnarfirði eingöngu. Stóri sem smáir viðburðir eða jafnvel bara hittingar þannig að fólk sem er með rekstur í Hafnarfirði hittist og geti sín á milli miðlað af sinni reynslu eða einfaldlega bara rætt málin. „Við erum þannig ólík til dæmis Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins að því leytinu til að okkar meðlimir eru fyrirtæki í Hafnarfirði og viðburðirnir geta verið allt frá því að vera fyrirlestrar og námskeið um til dæmis markaðsmál yfir í leiðtogafræði fyrir starfsfólk og stjórnendur.“ Meginskilaboð ráðstefnunnar, segir Þóra í raun felast í nafngiftinni. „Dreifileiðirnar í dag eru svo ótal margar. Fólk er alltaf í símanum sem þýðir að nú eru mun fleiri snjallari leiðir til. Auðvitað getur það verið snúið að ná árangri með réttum leiðum og það getur verið mismunandi hvort það hentar fyrirtækjum að nýta sér stafræna markaðssetningu samfélagsmiðla sem oft eru ódýrari en hefðbundnir miðlar og svo framvegis,“ segir Þóra og bætir við: „En það eru ýmsar leiðir færar sem eru ekki endilega kostnaðarsamar. Því á endanum snýst markaðsstarfið um að byggja upp traust viðskiptavina og það geta ýmiss fyrirtæki gert með ólíkum hætti, jafnvel persónulegum. Ég veit að sum erindin þarna eru brjálæðislega áhugaverð og hef því fulla trú á að mörg fyrirtæki geti sótt sér í ýmislegt mjög gagnlegt til að nýta sér strax.“
Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Að endurskapa ásýndina á að vera skemmtileg vinna en ekki kvöð „Við vinnum mikið með fyrirtækjum sem eru þriggja ára og eldri. Þó enn startup fyrirtæki en oft eru þau kominn á þann stað þegar okkar vinna hefst, að þau vilja þvo af sér þennan sprotastimpil,“ segir Helga Ósk Hlynsdóttir hjá SEROUS.BUSINESS í München, Þýskalandi. 9. maí 2024 07:01 Stutt í að LinkedIn breytist líka á Íslandi og verði aðalmiðillinn í ráðningum „Ég held að það sé einungis tímaspursmál hvenær það gerist að LinkedIn auglýsingakerfið opni fyrir Ísland. Og þegar það gerist er eins gott að íslenskir vinnustaðir séu undir það búin að sá miðill mun hafa gífurleg áhrif á það hver ásýnd vinnustaða er fyrir framtíðarstarfsfólk,“ segir Arnar Gísli Hinriksson hjá Digido. 5. október 2023 07:00 „Þarna erum við með risastóran hóp sem hefur bara gleymst að tala við“ Fyrirtæki og stofnanir eru að gleyma að tala við fjölmennan hóp Íslendinga. 18. mars 2022 07:00 Gögn oft leiðin til að slá í gegn hjá neytendum Nýlega sló auglýsingaherferð Íslandsstofu rækilega í gegn á Facebook. En hvað er það nýjasta nýtt í auglýsinga- og markaðsmálunum á Íslandi og hverjar eru helstu áskoranirnar? 24. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Að endurskapa ásýndina á að vera skemmtileg vinna en ekki kvöð „Við vinnum mikið með fyrirtækjum sem eru þriggja ára og eldri. Þó enn startup fyrirtæki en oft eru þau kominn á þann stað þegar okkar vinna hefst, að þau vilja þvo af sér þennan sprotastimpil,“ segir Helga Ósk Hlynsdóttir hjá SEROUS.BUSINESS í München, Þýskalandi. 9. maí 2024 07:01
Stutt í að LinkedIn breytist líka á Íslandi og verði aðalmiðillinn í ráðningum „Ég held að það sé einungis tímaspursmál hvenær það gerist að LinkedIn auglýsingakerfið opni fyrir Ísland. Og þegar það gerist er eins gott að íslenskir vinnustaðir séu undir það búin að sá miðill mun hafa gífurleg áhrif á það hver ásýnd vinnustaða er fyrir framtíðarstarfsfólk,“ segir Arnar Gísli Hinriksson hjá Digido. 5. október 2023 07:00
„Þarna erum við með risastóran hóp sem hefur bara gleymst að tala við“ Fyrirtæki og stofnanir eru að gleyma að tala við fjölmennan hóp Íslendinga. 18. mars 2022 07:00
Gögn oft leiðin til að slá í gegn hjá neytendum Nýlega sló auglýsingaherferð Íslandsstofu rækilega í gegn á Facebook. En hvað er það nýjasta nýtt í auglýsinga- og markaðsmálunum á Íslandi og hverjar eru helstu áskoranirnar? 24. nóvember 2021 07:01