Pútín óskar Trump til hamingju Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. nóvember 2024 08:44 Pútín tók vel í að hefja samtal við Trump um framtíð Úkraínustríðsins. Getty Images Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum vestra á dögunum. Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið. Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið.
Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira