Hamilton úr leik á þriðja hring Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 20:15 Vonsvikinn Lewis Hamilton við bíl sinn Vísir/Getty Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir. Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir.
Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira