Viðskiptalífið sérstaklega áhugasamt um að fylgja Höllu út Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. október 2024 13:15 Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair, Nótt Thorberg forstöðumaður Grænvangs og Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis voru öll í viðskiptasendinefnd Íslands sem fylgdi Höllu Tómasdóttur forseta í opinbera heimsókn hennar til Danmerkur í vikunni. Vísir/vilhelm Viðskiptasendinefndin sem fylgdi Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í fyrstu opinberu heimsókn hennar til Danmerkur í vikunni taldi tæplega sjötíu manns og er ein sú stærsta frá upphafi, að sögn forstöðumanns hjá Íslandsstofu. Sendinefndin stendur straum af öllum kostnaði sjálf, forsetaembættið greiðir aðeins flug undir sitt fólk. Auk forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar voru þrettán í opinberri sendinefnd Íslands, þar á meðal Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Ragnhildur Helgadóttir rektor Háskólans í Reykjavík og Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar. Heildarlista yfir þá sem voru í sendinefndum má finna neðst í fréttinni. Opinbera sendinefndin fékk gistingu í konungshöllinni en forsetaembættið greiðir eingöngu flugmiða fyrir forsetahjónin og eigið starfsfólk, allir hinir greiddu sjálfir sín flug. Ein undantekning var reyndar þar á: Ari Eldjárn, grínisti. Hann tilheyrði ekki sendinefnd, en kom fram með uppistand í móttöku forsetahjónanna til heiðurs konungshjónunum, og fékk greitt fyrir. Tæplega sjötíu manns frá fimmtíu fyrirtækjum Sérstök viðskiptasendinefnd, sem Íslandsstofu ásamt nokkrum öðrum, var falið að setja saman var einnig með í för. Í þeirri nefnd voru meðal annars Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66 gráður norður, Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair, Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Lilja Björk Einarsdóttir, forstjóri Landsbankans. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður útflutnings- og fjárfestingasviðs hjá Íslandsstofu.Vísir/Sigurjón Viðskiptasendinefndir eru algjörlega á eigin framfæri í heimsóknum sem þessum. Áhugi á að fylgja Höllu út var gríðarlegur, að sögn Sigríðar Daggar Guðmundsdóttir, forstöðumanns útflutnings- og fjárfestinga hjá Íslandsstofu. „Það voru tæplega sjötíu manns frá um fimmtíu fyrirtækjum og samtökum,“ segir Sigríður Dögg. Hún telur ýmislegt skýra þennan mikla áhuga. „Það var mikil spenna að taka þátt í þessari fyrstu opinberu heimsókn hjá Höllu. Hún er gríðarlega sterkur fulltrúi fyrir Ísland og hefur náttúrulega mikla þekkingu á viðskiptalífi.“ Það var líka viðskiptasendinefnd sem fór með Guðna Th. í hans fyrstu opinberu heimsókn, sem var líka til Danmerkur? „Jú, það passar. Og þetta tíðkast að það fari svona viðskiptasendinefndir með bæði forseta en líka ráðherrum og öðrum ráðamönnum. Þetta er bara mjög mikilvægt til að opna dyr fyrir íslenskt atvinnulíf erlendis.“ Mjög margir úr viðskiptsendinefndinni voru viðstaddir hátíðarkvöldverð í konungshöllinni á þriðjudag. Lista yfir þá sem þar voru viðstaddir er að finna hér. Við kvöldverðinn voru þó einnig fulltrúar úr íslensku menningarlifi sem hirðin bauð sérstaklega; þar á meðal Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur og Sigurður Flosason tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá sem voru í sendinefndum fyrir hönd Íslands í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur. Opinber sendinefnd: Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Björn Skúlason, maður forseta Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Hjalti Sigvaldason Mogensen, maður utanríkisráðherra Pétur Ásgeirsson sendiherra Íslands í Danmörku og Jóhanna Gunnarsdóttir, kona sendiherra Sif Gunnarsdóttir, forsetaritari Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Eva Þengilsdóttir, kona ráðuneytisstjóra Árni Sigurjónsson, skrifstofustjóri Embættis forseta Íslands Una Sighvatsdóttir, sérstakur ráðgjafi hjá Embætti forseta Íslands Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, ráðgjafi utanríkisráðherra Stefanía K. Bjarnadóttir, menningar- og viðskiptafulltrúi hjá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Í fylgd sendinefndarinnar: Helga Einarsdóttir, aðstoðarmaður forseta Sveinn Ægir Árnason, frá embætti ríkislögreglustjóra Viðskiptasendinefnd: Linda Fanney Valgeirsdóttir, Framkvæmdastjóri Alor Rakel Eva Sævarsdóttir, Sjálfbærnisérfræðingur Alor Valgeir Þorvaldsson, Aðstoðarframkvæmdastjóri og stofnandi Alor Kristinn Aspelund, Framkvæmdastjóri Ankeri Solutions Eyjólfur Magnús Kristinsson, Framkvæmdastjóri AtNorth Björn Brynjúlfsson, Framkvæmdastjóri Borealis Data Center og formaður Samtaka gagnavera Hildur Árnadóttir, Stjórnarformaður Íslandsstofu Pétur Óskarsson, Framkvæmdastjóri Íslandsstofu Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, Forstöðurmaður útflutnings og fjárfestinga Íslandsstofu Guðmundur Kristjánsson, Forstjóri Brim Edda Sif Aradótir, Framkvæmdastýra Carbfix Nana Bule, Stjórnarformaður Carbfix Michael Ertmann, Framkvæmdastjóri þróunarmála Carbon Recycling International Björk Kristjánsdóttir, Fjármálastjóri Carbon Recycling International Páll Erland, Forstjóri HS Veitur og stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins Erna Hrund Hermannsdóttir, Sölustjóri Collab á Norðurlöndunum Örn Guðmundsson, Framkvæmdastjóri COWI Iceland Hekla Arnardóttir, Framkvæmdastjóri Crowberry Capital Hallgrímur Björnsson, Stjórnarformaður, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Stella Stefánsdóttir, Framkvæmdastjóri, Dansk-íslenska viðskiptaráðsið Peter Mollerup, Stjórnarmaður, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Þorvaldur Flemming Jensen, Aðildarfélagi, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Sæmundur Sæmundsson, Framkvæmdastjóri, Efla Birta Kristín Helgadóttir, Sviðsstjóri orku, Efla Björn Einarsson, Framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptastýringar Eimskip Thomas Breth Clausen, Framkvæmdastjóri Eimskip Denmark Katrín Olga Jóhannesdóttir, Framkvæmdastjóri Elma Power Exchange Sveinn Sölvason, Forstjóri Embla Medical Þorvarður Sveinsson, Framkvæmdastjóri Farice Sigurður Hannesson, Framkvæmdastjóri Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, sviðstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Framkvæmdastjóri Samtaka sjávarútvegsins Jóna Árný Þórðardóttir, Bæjarstjóri Fjarðarbyggð Fanney Kr Hermannsdóttir, Framkvæmdastjóri FnF investment company Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Stjórnarmaður Gjögur Ingi Jóhann Guðmundsson, Framkvæmdastjóri Gjögur Nótt Thorberg, Forstöðumaður Grænvangur Hans Orri Kristjánsson, Verkefnastjóri Grænvangur Björk Kristjánsdóttir, Fjármálastjóri HS Orka Bogi Nils Bogason, Forstjóri Icelandair Bjarni Birkir Harðarson, Sölustjóri Icelandair í Evrópu Phedra Maren Thompson, Sölustjóri Icelandair í Danmörku Björn Brynjúlfur Björnsson, Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Sveinn Hannesson, Forstjóri Jarðboranir Árni Magnússon, Forstjóri ÍSOR Rósbjörg Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri Orkuklasans Ólafur Torfason, Framkvæmdastjóri International Carbon Registry Guðmundur Fertram Sigurjónsson, Forstjóri og stofnandi Kerecis Jón Ágúst Þorsteinsson, Forstjóri og stofnandi Klappir Íris Karlsdóttir, Forstöðumaður samstarfs Klappir Lilja B. Einarsdóttir, Bankastjóri Landsbankans Guðmundur I. Ásmundsson, Forstjóri Landsnets Kristín Linda Árnadóttir, Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Ríkarður Ríkarðsson, Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs hjá Landsvirkjun Magnús Bjarnason, Framkvæmdastjóri Mar Advisors Árni Sigurðsson, Forstjóri Marel Sverrir Sverrison, Stjórnarformaður Pure Arctic Ingunn Agnes Kro, Stjórnarformaður Rarik Sævar Freyr Þráinsson, Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Hera Grímsdóttir, Framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur Gunnar Egill Sigurðsson, Forstjóri Samkaupa Írís Baldursdóttir, Framkvæmdastjóri og meðstofnandi Snerpa Power Ragnar Sær Ragnarsson, Framkvæmdastjóri THG Arcitects / Thor - Real Estate Company Sólrún Kristjánsdóttir, Framkvæmdastjóri Veitur Egill Viðarsson, Framkvæmdastjóri Verkís Helgi Helgason , Framkvæmdastjóri Verne Global Iceland Andri Þór Guðmundsson, Framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar og stjórnarformaður Viðskiptaráðs Helgi Rúnar Óskarsson, Forstjóri 66° North Í fyrri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sigríði Dögg Guðmundsdóttur að viðskiptasendinefndin væri líklega sú stærsta frá upphafi. Það reyndist ekki rétt, þó að sendinefndin sé vissulega ein sú fjölmennasta, og hefur fréttin verið uppfærð samkvæmt því. Forseti Íslands Danmörk Halla Tómasdóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Uppgjör á sögulegri heimsókn: Klæðaburður forsetamanns og umdeild ræða Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns, í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar, hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni þó vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. 10. október 2024 20:00 Halla talar ensku við kónginn: „Ég held að það sé kannski nýi tíminn“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ræðu í veislu sér til heiðurs í Kristjánsborg í fyrradag en flutti hana nær einvörðungu á ensku. Hún er fyrst allra forseta lýðveldisins til að flytja ræðuna ekki á dönsku. 10. október 2024 10:33 Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. 9. október 2024 16:01 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Auk forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar voru þrettán í opinberri sendinefnd Íslands, þar á meðal Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Ragnhildur Helgadóttir rektor Háskólans í Reykjavík og Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar. Heildarlista yfir þá sem voru í sendinefndum má finna neðst í fréttinni. Opinbera sendinefndin fékk gistingu í konungshöllinni en forsetaembættið greiðir eingöngu flugmiða fyrir forsetahjónin og eigið starfsfólk, allir hinir greiddu sjálfir sín flug. Ein undantekning var reyndar þar á: Ari Eldjárn, grínisti. Hann tilheyrði ekki sendinefnd, en kom fram með uppistand í móttöku forsetahjónanna til heiðurs konungshjónunum, og fékk greitt fyrir. Tæplega sjötíu manns frá fimmtíu fyrirtækjum Sérstök viðskiptasendinefnd, sem Íslandsstofu ásamt nokkrum öðrum, var falið að setja saman var einnig með í för. Í þeirri nefnd voru meðal annars Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66 gráður norður, Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair, Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Lilja Björk Einarsdóttir, forstjóri Landsbankans. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður útflutnings- og fjárfestingasviðs hjá Íslandsstofu.Vísir/Sigurjón Viðskiptasendinefndir eru algjörlega á eigin framfæri í heimsóknum sem þessum. Áhugi á að fylgja Höllu út var gríðarlegur, að sögn Sigríðar Daggar Guðmundsdóttir, forstöðumanns útflutnings- og fjárfestinga hjá Íslandsstofu. „Það voru tæplega sjötíu manns frá um fimmtíu fyrirtækjum og samtökum,“ segir Sigríður Dögg. Hún telur ýmislegt skýra þennan mikla áhuga. „Það var mikil spenna að taka þátt í þessari fyrstu opinberu heimsókn hjá Höllu. Hún er gríðarlega sterkur fulltrúi fyrir Ísland og hefur náttúrulega mikla þekkingu á viðskiptalífi.“ Það var líka viðskiptasendinefnd sem fór með Guðna Th. í hans fyrstu opinberu heimsókn, sem var líka til Danmerkur? „Jú, það passar. Og þetta tíðkast að það fari svona viðskiptasendinefndir með bæði forseta en líka ráðherrum og öðrum ráðamönnum. Þetta er bara mjög mikilvægt til að opna dyr fyrir íslenskt atvinnulíf erlendis.“ Mjög margir úr viðskiptsendinefndinni voru viðstaddir hátíðarkvöldverð í konungshöllinni á þriðjudag. Lista yfir þá sem þar voru viðstaddir er að finna hér. Við kvöldverðinn voru þó einnig fulltrúar úr íslensku menningarlifi sem hirðin bauð sérstaklega; þar á meðal Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur og Sigurður Flosason tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá sem voru í sendinefndum fyrir hönd Íslands í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur. Opinber sendinefnd: Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Björn Skúlason, maður forseta Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Hjalti Sigvaldason Mogensen, maður utanríkisráðherra Pétur Ásgeirsson sendiherra Íslands í Danmörku og Jóhanna Gunnarsdóttir, kona sendiherra Sif Gunnarsdóttir, forsetaritari Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Eva Þengilsdóttir, kona ráðuneytisstjóra Árni Sigurjónsson, skrifstofustjóri Embættis forseta Íslands Una Sighvatsdóttir, sérstakur ráðgjafi hjá Embætti forseta Íslands Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, ráðgjafi utanríkisráðherra Stefanía K. Bjarnadóttir, menningar- og viðskiptafulltrúi hjá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Í fylgd sendinefndarinnar: Helga Einarsdóttir, aðstoðarmaður forseta Sveinn Ægir Árnason, frá embætti ríkislögreglustjóra Viðskiptasendinefnd: Linda Fanney Valgeirsdóttir, Framkvæmdastjóri Alor Rakel Eva Sævarsdóttir, Sjálfbærnisérfræðingur Alor Valgeir Þorvaldsson, Aðstoðarframkvæmdastjóri og stofnandi Alor Kristinn Aspelund, Framkvæmdastjóri Ankeri Solutions Eyjólfur Magnús Kristinsson, Framkvæmdastjóri AtNorth Björn Brynjúlfsson, Framkvæmdastjóri Borealis Data Center og formaður Samtaka gagnavera Hildur Árnadóttir, Stjórnarformaður Íslandsstofu Pétur Óskarsson, Framkvæmdastjóri Íslandsstofu Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, Forstöðurmaður útflutnings og fjárfestinga Íslandsstofu Guðmundur Kristjánsson, Forstjóri Brim Edda Sif Aradótir, Framkvæmdastýra Carbfix Nana Bule, Stjórnarformaður Carbfix Michael Ertmann, Framkvæmdastjóri þróunarmála Carbon Recycling International Björk Kristjánsdóttir, Fjármálastjóri Carbon Recycling International Páll Erland, Forstjóri HS Veitur og stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins Erna Hrund Hermannsdóttir, Sölustjóri Collab á Norðurlöndunum Örn Guðmundsson, Framkvæmdastjóri COWI Iceland Hekla Arnardóttir, Framkvæmdastjóri Crowberry Capital Hallgrímur Björnsson, Stjórnarformaður, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Stella Stefánsdóttir, Framkvæmdastjóri, Dansk-íslenska viðskiptaráðsið Peter Mollerup, Stjórnarmaður, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Þorvaldur Flemming Jensen, Aðildarfélagi, Dansk-íslenska viðskiptaráðið Sæmundur Sæmundsson, Framkvæmdastjóri, Efla Birta Kristín Helgadóttir, Sviðsstjóri orku, Efla Björn Einarsson, Framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptastýringar Eimskip Thomas Breth Clausen, Framkvæmdastjóri Eimskip Denmark Katrín Olga Jóhannesdóttir, Framkvæmdastjóri Elma Power Exchange Sveinn Sölvason, Forstjóri Embla Medical Þorvarður Sveinsson, Framkvæmdastjóri Farice Sigurður Hannesson, Framkvæmdastjóri Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, sviðstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Framkvæmdastjóri Samtaka sjávarútvegsins Jóna Árný Þórðardóttir, Bæjarstjóri Fjarðarbyggð Fanney Kr Hermannsdóttir, Framkvæmdastjóri FnF investment company Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Stjórnarmaður Gjögur Ingi Jóhann Guðmundsson, Framkvæmdastjóri Gjögur Nótt Thorberg, Forstöðumaður Grænvangur Hans Orri Kristjánsson, Verkefnastjóri Grænvangur Björk Kristjánsdóttir, Fjármálastjóri HS Orka Bogi Nils Bogason, Forstjóri Icelandair Bjarni Birkir Harðarson, Sölustjóri Icelandair í Evrópu Phedra Maren Thompson, Sölustjóri Icelandair í Danmörku Björn Brynjúlfur Björnsson, Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Sveinn Hannesson, Forstjóri Jarðboranir Árni Magnússon, Forstjóri ÍSOR Rósbjörg Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri Orkuklasans Ólafur Torfason, Framkvæmdastjóri International Carbon Registry Guðmundur Fertram Sigurjónsson, Forstjóri og stofnandi Kerecis Jón Ágúst Þorsteinsson, Forstjóri og stofnandi Klappir Íris Karlsdóttir, Forstöðumaður samstarfs Klappir Lilja B. Einarsdóttir, Bankastjóri Landsbankans Guðmundur I. Ásmundsson, Forstjóri Landsnets Kristín Linda Árnadóttir, Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Ríkarður Ríkarðsson, Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs hjá Landsvirkjun Magnús Bjarnason, Framkvæmdastjóri Mar Advisors Árni Sigurðsson, Forstjóri Marel Sverrir Sverrison, Stjórnarformaður Pure Arctic Ingunn Agnes Kro, Stjórnarformaður Rarik Sævar Freyr Þráinsson, Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Hera Grímsdóttir, Framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur Gunnar Egill Sigurðsson, Forstjóri Samkaupa Írís Baldursdóttir, Framkvæmdastjóri og meðstofnandi Snerpa Power Ragnar Sær Ragnarsson, Framkvæmdastjóri THG Arcitects / Thor - Real Estate Company Sólrún Kristjánsdóttir, Framkvæmdastjóri Veitur Egill Viðarsson, Framkvæmdastjóri Verkís Helgi Helgason , Framkvæmdastjóri Verne Global Iceland Andri Þór Guðmundsson, Framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar og stjórnarformaður Viðskiptaráðs Helgi Rúnar Óskarsson, Forstjóri 66° North Í fyrri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sigríði Dögg Guðmundsdóttur að viðskiptasendinefndin væri líklega sú stærsta frá upphafi. Það reyndist ekki rétt, þó að sendinefndin sé vissulega ein sú fjölmennasta, og hefur fréttin verið uppfærð samkvæmt því.
Forseti Íslands Danmörk Halla Tómasdóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Uppgjör á sögulegri heimsókn: Klæðaburður forsetamanns og umdeild ræða Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns, í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar, hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni þó vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. 10. október 2024 20:00 Halla talar ensku við kónginn: „Ég held að það sé kannski nýi tíminn“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ræðu í veislu sér til heiðurs í Kristjánsborg í fyrradag en flutti hana nær einvörðungu á ensku. Hún er fyrst allra forseta lýðveldisins til að flytja ræðuna ekki á dönsku. 10. október 2024 10:33 Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. 9. október 2024 16:01 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Uppgjör á sögulegri heimsókn: Klæðaburður forsetamanns og umdeild ræða Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns, í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar, hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni þó vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. 10. október 2024 20:00
Halla talar ensku við kónginn: „Ég held að það sé kannski nýi tíminn“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ræðu í veislu sér til heiðurs í Kristjánsborg í fyrradag en flutti hana nær einvörðungu á ensku. Hún er fyrst allra forseta lýðveldisins til að flytja ræðuna ekki á dönsku. 10. október 2024 10:33
Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. 9. október 2024 16:01