Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 16:14 Stúkan að Hlíðarenda er troðfull. Vísir/Pawel Slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna er að hefjast á N1-vellinum að Hlíðarenda. Staðfest er að áhorfendamet í efstu deild kvenna verður slegið á leiknum í dag. Slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna er að hefjast á N1-vellinum að Hlíðarenda. Staðfest er að áhorfendamet í efstu deild kvenna verður slegið á leiknum í dag. Í aðdraganda leiksins var rætt um að svo gæti farið að áhorfendametið í efstu deild kvenna yrði slegið og í viðtali rétt fyrir leik staðfesti Styrmir Bragason framkvæmdastjóri Vals að búið væri að slá metið. „Það er ljóst nú þegar að það verður áhorfendamet í Bestu deild kvenna frá upphafi. Við sjáum það á sölutölum nú þegar,“ sagði Styrmir í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport fyrir leik. Gamla metið á leik í efstu deild kvenna var 1372 áhorfendur en Styrmir sagði að áhofendur á N1-vellinum í dag yrðu um 1500 talsins. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Uppfært: Alls eru 1625 áhorfendur á N1-vellinum Besta deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Valur tekur á móti Breiðabliki í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta 2024. Blikum dugar jafntefli í leiknum til að landa titlinum. Bein útsending er á Stöð 2 Sport. 5. október 2024 15:02 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna er að hefjast á N1-vellinum að Hlíðarenda. Staðfest er að áhorfendamet í efstu deild kvenna verður slegið á leiknum í dag. Í aðdraganda leiksins var rætt um að svo gæti farið að áhorfendametið í efstu deild kvenna yrði slegið og í viðtali rétt fyrir leik staðfesti Styrmir Bragason framkvæmdastjóri Vals að búið væri að slá metið. „Það er ljóst nú þegar að það verður áhorfendamet í Bestu deild kvenna frá upphafi. Við sjáum það á sölutölum nú þegar,“ sagði Styrmir í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport fyrir leik. Gamla metið á leik í efstu deild kvenna var 1372 áhorfendur en Styrmir sagði að áhofendur á N1-vellinum í dag yrðu um 1500 talsins. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Uppfært: Alls eru 1625 áhorfendur á N1-vellinum
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Valur tekur á móti Breiðabliki í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta 2024. Blikum dugar jafntefli í leiknum til að landa titlinum. Bein útsending er á Stöð 2 Sport. 5. október 2024 15:02 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Valur tekur á móti Breiðabliki í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta 2024. Blikum dugar jafntefli í leiknum til að landa titlinum. Bein útsending er á Stöð 2 Sport. 5. október 2024 15:02
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti