Innlent

Nafn stúlkunnar sem lést

Atli Ísleifsson skrifar
Stúlkan var tíu ára og búsett í Reykjavík.
Stúlkan var tíu ára og búsett í Reykjavík.

Stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hún var tíu ára og búsett í Reykjavík.

Stúlkan fannst látin í hrauni gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg á sunnudag. Faðir stúlkunnar var handtekinn á vettvangi eftir að tilkynnt lögreglu um málið. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á þriðjudag. 


Tengdar fréttir

Til rannsóknar hvar stúlkan var myrt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar það nú hvort að tíu ára stúlka hafi verið myrt í hrauni gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg á sunnudag eða hvort hún hafi verið myrt annars staðar. Lögreglan leggur mikla áhersla á aðdraganda morðsins í rannsókn sinni. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV.

Faðirinn hafi beint lögreglu að stúlkunni

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið tíu ára dóttur sinni að bana hefur verið samvinnufús að mati Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá miðlægri rannsóknardeildar lögreglu.

Faðirinn í Krýsuvík hefur komið við sögu lögreglu

Karlmaður í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa orðið ungri dóttur sinni að bana hefur bæði hlotið þungan dóm fyrir fíkniefnainnflutning og kannabisræktun. Karlmaðurinn er á fimmtugsaldri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×