Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 07:36 Musk eyddi færslunni skömmu eftir að hann birti hana. Getty/Gotham/GC Images Talsmenn Lífvarðaþjónustu Bandaríkjanna (e. Secret Service) segjast meðvitaðir um færslu sem frumkvöðullinn og athafnamaðurinn Elon Musk birti á X, þar sem hann vakti athygli á því að enginn væri að reyna að ráða Joe Biden og Kamölu Harris af dögum. Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Tilefni færslunnar var handtaka manns sem er grunaður um að hafa ætlað að bana Donald Trump á einum golfvalla hans í Flórída en um er að ræða annað tilræðið gegn Trump á skömmum tíma. Musk er ötull stuðningsmaður Trump, sem hefur áhuga á að skipa vin sinn til að fara fyrir nefnd um skilvirkni stjórkerfisins ef hann nær kjöri í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump eftir banatilræðið á baráttufundi í Pennsylvaníu í júlí síðastliðnum og hefur síðan notað X til að gagnrýna Biden og Harris. Eftir að hafa eytt fyrrnefndri færslu sagðist athafnamaðurinn, sem er meðal ríkustu manna heims, að hann hefði lært að jafnvel þótt hann segði brandara sem fólki þætti fyndinn þýddi það ekki að hann skilaði sér jafnvel á X. „Kemur í ljós að brandarar eru mun minna fyndnir ef fólk veit ekki samhengið og þeir eru skrifaðir niður,“ sagði Musk. Well, one lesson I’ve learned is that just because I say something to a group and they laugh doesn’t mean it’s going to be all that hilarious as a post on 𝕏— Elon Musk (@elonmusk) September 16, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira