Engin gosmóða í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 07:27 Gosmóða ætti ekki að trufla íbúa á suðvesturhorninu í dag. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á gosstöðvunum í nótt og ekki má búast við gosmóðu yfir suðvesturhorninu í dag. „Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira