McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 10:00 Rory McIlroy veiðir kylfuna upp úr vatni. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira