Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. ágúst 2024 16:12 Alfreð Gíslason leiddi lið Þýskalands í úrslitaleik Ólympíuleikanna, í fyrsta sinn síðan 2004. getty / vísir Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Fyrri hálfleikur var mjög kaflaskiptur.Þýskaland byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu þrjú mörkin, Spánverjar tóku við sér og jöfnuðu stöðuna 6-6 en fengu þá aftur fjögur mörk í röð á sig. Þeim tókst þó að jafna í 12-12 fyrir hálfleik og í seinni hálfleik var mun minna um áhlaup. Staðan hélst nokkurn veginn jöfn fram að lokamínútunum en þar var afar fátt um mörk. Spánverjar tóku forystuna þegar tæpar átta mínútur voru eftir en Þjóðverjar skoruðu tvö mörk í kjölfarið og leiddu leikinn á endasprettinum. Juri Knorr skoraði það sem reyndist sigurmarkið þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum.Alex Davidson/Getty Images Spánn fékk nokkrar sóknir og tækifæri til að jafna en tókst ekki að nýta það. Þjóðverjar fóru því með sigur og halda áfram í úrslit en Spánn spilar upp á bronsverðlaun. Hverjir næstu andstæðingar verða á eftir að koma í ljós en Slóvenía og Danmörk mætast í undanúrslitum síðar í kvöld. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Fyrri hálfleikur var mjög kaflaskiptur.Þýskaland byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu þrjú mörkin, Spánverjar tóku við sér og jöfnuðu stöðuna 6-6 en fengu þá aftur fjögur mörk í röð á sig. Þeim tókst þó að jafna í 12-12 fyrir hálfleik og í seinni hálfleik var mun minna um áhlaup. Staðan hélst nokkurn veginn jöfn fram að lokamínútunum en þar var afar fátt um mörk. Spánverjar tóku forystuna þegar tæpar átta mínútur voru eftir en Þjóðverjar skoruðu tvö mörk í kjölfarið og leiddu leikinn á endasprettinum. Juri Knorr skoraði það sem reyndist sigurmarkið þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum.Alex Davidson/Getty Images Spánn fékk nokkrar sóknir og tækifæri til að jafna en tókst ekki að nýta það. Þjóðverjar fóru því með sigur og halda áfram í úrslit en Spánn spilar upp á bronsverðlaun. Hverjir næstu andstæðingar verða á eftir að koma í ljós en Slóvenía og Danmörk mætast í undanúrslitum síðar í kvöld.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira