Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 09:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsu íþróttanna. GETTY/Martin Rickett Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira