Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 07:00 Eleni-Klaoudia Polak var ekki dæmd strax úr leik en árangur hennar var gerður ógildur eftir á. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira