Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 14:38 Freddie Crittenden á einn af bestu tímum ársins en hann varð langsíðastur í sínum riðli í undanrásum 110 metra grindahlaupsins í dag. Getty/Julian Finney/ Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira