Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 16:57 Anthony Edwards var frábær í sigri Bandaríkjamanna í dag. Getty/Gregory Shamus Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Bandaríkjamenn unnu þar með alla leiki sína í riðlinum og unnu hann sannfærandi. Liðið vann 26 stiga sigur á Serbíu (110-84), 17 stiga sigur á Suður-Súdan (103-86) og svo þennan sigur í dag. Púertó Ríkó byrjaði leikinn vel, komst átta stigum yfir í fyrsta leikhluta og var fjórum stigum yfir við lok hans, 29-25. Bandaríska liðið vann annan leikhlutann 39-16 og keyrði yfir Púertó Ríkó það sem eftir var leiksins. Anthony Edwards var stigahæstur hjá bandaríska liðinu með 26 stig á aðeins rúmum sautján mínútum. Hann var í miklu stuði og skemmti áhorfendum með frábærum tilþrifum. ANTHONY EDWARDS WINDMILL 🔥 pic.twitter.com/MzHcSImak4— LakeShowYo (@LakeShowYo) August 3, 2024 LeBron James var með tíu stig, sex fráköst og átta stoðsendingar á átján mínútum. Anthony Davis skoraði líka tíu stig. Kevin Durant skoraði 11 stig á nítján mínútum og Joel Embiid var með 15 stig á 23 mínútum en hitti ekki vel. Jayson Tatum fékk að spila mikið í dag og var með tíu stig og tíu fráköst á 23 mínútum. Bandaríkjamenn mæta Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira
Bandaríkjamenn unnu þar með alla leiki sína í riðlinum og unnu hann sannfærandi. Liðið vann 26 stiga sigur á Serbíu (110-84), 17 stiga sigur á Suður-Súdan (103-86) og svo þennan sigur í dag. Púertó Ríkó byrjaði leikinn vel, komst átta stigum yfir í fyrsta leikhluta og var fjórum stigum yfir við lok hans, 29-25. Bandaríska liðið vann annan leikhlutann 39-16 og keyrði yfir Púertó Ríkó það sem eftir var leiksins. Anthony Edwards var stigahæstur hjá bandaríska liðinu með 26 stig á aðeins rúmum sautján mínútum. Hann var í miklu stuði og skemmti áhorfendum með frábærum tilþrifum. ANTHONY EDWARDS WINDMILL 🔥 pic.twitter.com/MzHcSImak4— LakeShowYo (@LakeShowYo) August 3, 2024 LeBron James var með tíu stig, sex fráköst og átta stoðsendingar á átján mínútum. Anthony Davis skoraði líka tíu stig. Kevin Durant skoraði 11 stig á nítján mínútum og Joel Embiid var með 15 stig á 23 mínútum en hitti ekki vel. Jayson Tatum fékk að spila mikið í dag og var með tíu stig og tíu fráköst á 23 mínútum. Bandaríkjamenn mæta Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar.
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira