Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 14:31 Angelina Topic frá Serbíu fær hér ráð frá þjálfara sínum. Getty/Artur Widak Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum. Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira