Nico Williams með eftirsóttari mönnum Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 22:45 Nico Williams fagnar marki í EM vísir/Getty Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti