Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:00 Lauren Jackson var og er frábær leikamaður og mun örugglega hjálpa ástralska landsliðinu mikið á ÓL í París. Getty/Stefan Postles/ Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira
Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira