Fjögur mótsmet slegin og aðeins sentímetri skildi að í langstökkinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 13:00 Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi. frí Á öðrum keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum voru fjögur mótsmet slegin. Keppni í langstökki kvenna var æsispennandi. Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira