Real Madrid kaupir leikmann en lætur hann fara um leið Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 07:01 Joselu með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Real Madrid á Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Vísir/Getty Real Madrid hefur virkjað ákvæði í lánssamningi sínum við Espanyol varðandi spænska leikmanninn Joselu og keypt hann á eina og hálfa milljón evra. Joselu verður þó ekki lengi leikmaður Real Madrid að fullu, hann verður um leið seldur fyrir sömu upphæð til liðs í Katar. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira