Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2024 08:31 Sigrinum fagnað af ástríðu. Patrick Smith/Getty Images Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi. Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi.
Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira