Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Aron Guðmundsson skrifar 26. júní 2024 09:27 Age Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, er umhugað um öryggi leikmanna og dómara Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Sjá meira
Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti