Höfðu hendur í hári fjárkúgara Michael Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 19:01 Formúlu 1 goðsögnin og sjöfaldi heimsmeistarinn Michael Schumacher Vísir/Getty Lögreglan hefur handtekið tvo aðila fyrir að reyna að hafa pening af fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher. Það lítið um upplýsingar um líðan og heilsu Michael Schumacher síðan hann slasaðist illa í skíðabrekku í Ölpunum. Zwei Schumi-Erpresser festgenommen! https://t.co/B9WAzMasY7— Fradi Frad Dreizehn 🇭🇺🇩🇪🇬🇷 (@frad_fradi) June 20, 2024 Mikil eftirspurn er aftur á móti eftir upplýsingum um hvernig lífið gengur fyrir sig hjá fjölskyldunni en Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan. Lögreglan handtók tvo fjárkúgara sem voru að reyna að kúga fjölskylduna um milljónir evra. Ekki er vitað hvort þeir hafi ætlað að leka einhverju út um ástand Schumacher eða hvað þeir vildu fá pening fyrir. Bild segir frá þessu máli og ræðir við talsmann saksóknara. @Sportbladet „Við erum að rannsaka fjákúgunarmál tengt frægum einstaklingi og höfum gefið út handtökuskipun vegna þess. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar um máli á þessum viðkvæma tíma í rannsókninni,“ sagði Wolf-Tilman Baumert, talsmaður saksóknara. Schumacher fjölskyldan hefur þurft að takast við fjárkúgun áður. Árið 2016 sendi maður fjárkúgunarbréf til Corinna Schumacher, eiginkonu Michaels, þar sem hann sóttist eftir níu hundruð þúsund evrum. Hann hótaði börnum þeirra. „Ef við fáum ekki peninginn fyrir 31. mars þá munum við drepa börnin þín á einhvern hátt. Í formúlu 4 verða nú oft slys,“ stóð meðal annars í bréfinu en sonur Schumacher var þá farinn að keppa í formúlu 4. Michael Schumacher setti met með því að vinna sjö heimsmeistaratitla í formúlu 1 en síðan þá hefur Lewis Hamilton jafnað það met. Hamilton hefur nú unnið fleiri keppnir eða 103 á móti 91. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það lítið um upplýsingar um líðan og heilsu Michael Schumacher síðan hann slasaðist illa í skíðabrekku í Ölpunum. Zwei Schumi-Erpresser festgenommen! https://t.co/B9WAzMasY7— Fradi Frad Dreizehn 🇭🇺🇩🇪🇬🇷 (@frad_fradi) June 20, 2024 Mikil eftirspurn er aftur á móti eftir upplýsingum um hvernig lífið gengur fyrir sig hjá fjölskyldunni en Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan. Lögreglan handtók tvo fjárkúgara sem voru að reyna að kúga fjölskylduna um milljónir evra. Ekki er vitað hvort þeir hafi ætlað að leka einhverju út um ástand Schumacher eða hvað þeir vildu fá pening fyrir. Bild segir frá þessu máli og ræðir við talsmann saksóknara. @Sportbladet „Við erum að rannsaka fjákúgunarmál tengt frægum einstaklingi og höfum gefið út handtökuskipun vegna þess. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar um máli á þessum viðkvæma tíma í rannsókninni,“ sagði Wolf-Tilman Baumert, talsmaður saksóknara. Schumacher fjölskyldan hefur þurft að takast við fjárkúgun áður. Árið 2016 sendi maður fjárkúgunarbréf til Corinna Schumacher, eiginkonu Michaels, þar sem hann sóttist eftir níu hundruð þúsund evrum. Hann hótaði börnum þeirra. „Ef við fáum ekki peninginn fyrir 31. mars þá munum við drepa börnin þín á einhvern hátt. Í formúlu 4 verða nú oft slys,“ stóð meðal annars í bréfinu en sonur Schumacher var þá farinn að keppa í formúlu 4. Michael Schumacher setti met með því að vinna sjö heimsmeistaratitla í formúlu 1 en síðan þá hefur Lewis Hamilton jafnað það met. Hamilton hefur nú unnið fleiri keppnir eða 103 á móti 91.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira