Stjórnarflokkarnir séu farnir að stilla sér upp fyrir kosningabaráttu Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. júní 2024 21:15 Eiríkur Bergmann rýndi í vendingar dagsins á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Arnar Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að, þó að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hafi varist vantrausti með talsverðum meirihluta, varpi atkvæðagreiðslan enn skærara ljósi á þá úlfúð og óeiningu sem ríkir í ríkisstjórnarsamstarfinu. Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira