Hóta því að hætta keppni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 07:38 Serbar töpuðu á móti Jude Bellingham og félögum í enska landsliðinu í fyrsta leik sínum á EM. Getty/Richard Pelham Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Serbneska knattspyrnusambandið hefur meira segja gengið svo langt að hóta því því draga lið sitt úr keppni á Evrópumótinu. Í leik Króatíu og Albaníu í gær þá urðu stuðningsmenn nágranna Serba uppvísir að því að syngja ljóta söngva um Serbana. Ríkismiðillinn RTS segir frá því að stuðningsfólkið hafi meðal annars sungið: „Drepið, drepið, drepið Serba“. Það lítur fyrir að bæði stuðningsmenn Albaníu og Króatíu hafi sungið þessa níðsöngva. Jovan Surbatovic, framkvæmdastjóri serbneska sambandsins, segir framkomuna vera algjört hneyksli. Hann vill að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, taki hart á þessu. „Þetta er skandall og við heimtum að UEFA sekti fyrir þetta. Ef ekki þá munum við íhuga það að draga landslið okkar úr keppni,“ sagði Surbatovic við RTS. „Við munum biðja UEFA um að refsa báðum knattspyrnusamböndum. Við viljum ekki taka þátt í þessu móti ef UEFA finnst þetta vera í lagi,“ sagði Surbatovic. Serbar töpuðu 1-0 á móti Englandi í fyrsta leik sínum á EM en eiga eftir að mæta Slóveníu og Danmörku. EM 2024 í Þýskalandi Serbía Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Serbneska knattspyrnusambandið hefur meira segja gengið svo langt að hóta því því draga lið sitt úr keppni á Evrópumótinu. Í leik Króatíu og Albaníu í gær þá urðu stuðningsmenn nágranna Serba uppvísir að því að syngja ljóta söngva um Serbana. Ríkismiðillinn RTS segir frá því að stuðningsfólkið hafi meðal annars sungið: „Drepið, drepið, drepið Serba“. Það lítur fyrir að bæði stuðningsmenn Albaníu og Króatíu hafi sungið þessa níðsöngva. Jovan Surbatovic, framkvæmdastjóri serbneska sambandsins, segir framkomuna vera algjört hneyksli. Hann vill að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, taki hart á þessu. „Þetta er skandall og við heimtum að UEFA sekti fyrir þetta. Ef ekki þá munum við íhuga það að draga landslið okkar úr keppni,“ sagði Surbatovic við RTS. „Við munum biðja UEFA um að refsa báðum knattspyrnusamböndum. Við viljum ekki taka þátt í þessu móti ef UEFA finnst þetta vera í lagi,“ sagði Surbatovic. Serbar töpuðu 1-0 á móti Englandi í fyrsta leik sínum á EM en eiga eftir að mæta Slóveníu og Danmörku.
EM 2024 í Þýskalandi Serbía Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti