Liðsfélagi Hákonar fluttur á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 08:10 Hákon Arnar Haraldsson og Nabil Bentaleb búa sig hér undir að hefja leik ný í Evrópuleik Lille og Aston Villa, Getty/McNulty Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst. Franski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst.
Franski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira