Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 13:00 Luis Rubiales sést hér kyssa Jennifer Hermoso á munninn í verðlaunaafhendingu HM 2023. Getty/Noemi Llamas Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira