Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 12:31 Meiriháttar lögregluaðgerðir eiga sér nú stað í miðbænum en atvikið átti sér stað á fjölfarinni og vinsælli skemmtanalífs götu í Hamburg. Marcus Brandt/picture alliance via Getty Images Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. Lögreglan skaut manninn niður og slasaði hann stórvægilega. Honum var samstundis veitt aðstoð af sjúkraliðum. Enginn annar slasaðist. 16.06.2024 EURO 2024Police have shot down a man armed with an axe at the Reeperbahn in Hamburg🇩🇪 near Netherlands🇳🇱 fans (12:30)https://t.co/xhkerIV5On pic.twitter.com/NqiCi8Swm1— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) June 16, 2024 Hér sést hvernig maðurinn gerði atlögu að lögreglunni. MYND: AP Atvikið átti sér stað nærri stuðningsmannasvæðis (e. Fan Zone) Hollendinga klukkan 12:30 að staðartíma (10:30 UTC) á aðalstrætinu Reeperbahn nokkur hundruð metra frá stuðningsmannasvæðinu. Leikvangurinn Volksparkstadion er um 8 kílómetra frá miðbænum þar sem atvikið átti sér stað. Um 30.000 Hollendingar eru í Hamburg. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Lögreglan skaut manninn niður og slasaði hann stórvægilega. Honum var samstundis veitt aðstoð af sjúkraliðum. Enginn annar slasaðist. 16.06.2024 EURO 2024Police have shot down a man armed with an axe at the Reeperbahn in Hamburg🇩🇪 near Netherlands🇳🇱 fans (12:30)https://t.co/xhkerIV5On pic.twitter.com/NqiCi8Swm1— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) June 16, 2024 Hér sést hvernig maðurinn gerði atlögu að lögreglunni. MYND: AP Atvikið átti sér stað nærri stuðningsmannasvæðis (e. Fan Zone) Hollendinga klukkan 12:30 að staðartíma (10:30 UTC) á aðalstrætinu Reeperbahn nokkur hundruð metra frá stuðningsmannasvæðinu. Leikvangurinn Volksparkstadion er um 8 kílómetra frá miðbænum þar sem atvikið átti sér stað. Um 30.000 Hollendingar eru í Hamburg.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira