Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 12:31 Meiriháttar lögregluaðgerðir eiga sér nú stað í miðbænum en atvikið átti sér stað á fjölfarinni og vinsælli skemmtanalífs götu í Hamburg. Marcus Brandt/picture alliance via Getty Images Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. Lögreglan skaut manninn niður og slasaði hann stórvægilega. Honum var samstundis veitt aðstoð af sjúkraliðum. Enginn annar slasaðist. 16.06.2024 EURO 2024Police have shot down a man armed with an axe at the Reeperbahn in Hamburg🇩🇪 near Netherlands🇳🇱 fans (12:30)https://t.co/xhkerIV5On pic.twitter.com/NqiCi8Swm1— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) June 16, 2024 Hér sést hvernig maðurinn gerði atlögu að lögreglunni. MYND: AP Atvikið átti sér stað nærri stuðningsmannasvæðis (e. Fan Zone) Hollendinga klukkan 12:30 að staðartíma (10:30 UTC) á aðalstrætinu Reeperbahn nokkur hundruð metra frá stuðningsmannasvæðinu. Leikvangurinn Volksparkstadion er um 8 kílómetra frá miðbænum þar sem atvikið átti sér stað. Um 30.000 Hollendingar eru í Hamburg. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Lögreglan skaut manninn niður og slasaði hann stórvægilega. Honum var samstundis veitt aðstoð af sjúkraliðum. Enginn annar slasaðist. 16.06.2024 EURO 2024Police have shot down a man armed with an axe at the Reeperbahn in Hamburg🇩🇪 near Netherlands🇳🇱 fans (12:30)https://t.co/xhkerIV5On pic.twitter.com/NqiCi8Swm1— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) June 16, 2024 Hér sést hvernig maðurinn gerði atlögu að lögreglunni. MYND: AP Atvikið átti sér stað nærri stuðningsmannasvæðis (e. Fan Zone) Hollendinga klukkan 12:30 að staðartíma (10:30 UTC) á aðalstrætinu Reeperbahn nokkur hundruð metra frá stuðningsmannasvæðinu. Leikvangurinn Volksparkstadion er um 8 kílómetra frá miðbænum þar sem atvikið átti sér stað. Um 30.000 Hollendingar eru í Hamburg.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira