Hefur ekki hugmynd um hvað tekur nú við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júní 2024 13:51 Aron Einar og Kristbjörg hafa haft það gott í Katar undanfarin ár. Steina Matt Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari segir marga hafa spurt sig að því hvað taki nú við hjá henni og Aroni Einari Gunnarssyni fótboltamanni nú þegar samningur hans er runninn út hjá Al Arabi. Sannleikurinn sé sá að hún hafi ekki hugmynd og viðurkennir Kristbjörg að hún eigi erfitt með óvissuna. Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness) Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)
Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira