Katarski boltinn

Fréttamynd

Hefur ekki hug­mynd um hvað tekur nú við

Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari segir marga hafa spurt sig að því hvað taki nú við hjá henni og Aroni Einari Gunnarssyni fótboltamanni nú þegar samningur hans er runninn út hjá Al Arabi. Sannleikurinn sé sá að hún hafi ekki hugmynd og viðurkennir Kristbjörg að hún eigi erfitt með óvissuna.

Lífið
Fréttamynd

Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin

Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron og félagar aftur á sigurbraut

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi unnu mikilvægan 1-0 útisigur er liðið sótti Al-Gharafa heim í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Arons Einars dugði ekki til

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar og félagar á toppnum

Aron Einar Gunnarsson og liðsfélagar hans í Al Arabi eru á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar á toppinn í Katar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn er Al Arabi vann 2-1 sigur á Al Rayyan í kvöld. Sigurinn lyftir Al Arabi upp á topp efstu deildar í fótbolta í Katar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar framlengir í Katar

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023.

Fótbolti