39 ára karlmaður í haldi vegna árásarinnar á Mette Frederiksen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 08:22 Danski forsætisráðherrann er sögð í áfalli vegna árásarinnar. Getty Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið 39 ára karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í gær. Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni. Danmörk Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni.
Danmörk Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira