Umsóknum í HA fjölgaði um tuttugu prósent á tveimur árum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júní 2024 11:54 Aukin aðsókn er í flestar námsleiðir á öllum námsstigum. Vísir/Vilhelm Umsóknum í Háskólann á Akureyri fjölgaði um tuttugu prósent frá árinu 2022 og sjö prósent frá síðasta ári. Þá var mikil fjölgun umsókna um nám við kennaradeild skólans. Í fréttatilkynningu frá háskólanum segir að metaðsókn hafi verið í hjúkrunarfræði með ellefu prósent fjölgun umsókna milli ára. Þá sé fjölgun í sálfræði, en þreyta þurfi inntökupróf í báðar námsleiðirnar og einungis hluti umsækjanda komist að. Fram kemur að fjölgun umsókna í Kennaradeild er um 22 prósent. Það sé mesta fjölgun deildar á milli ára. Vakin er athygli á að þrjátíu eru ár síðan Kennaradeild HA var stofnuð, meðal annars með það að markmiði að fjölga kennaramenntuðu fólki á landsbyggðunum. „Á tæpum 20 árum hefur náðst árangur hvað það varðar og hlutfall menntaðra kennara í grunnskólum á Norðurlandi eystra farið úr sjötíu prósent í tæp níutíu prósent og í leikskólum hefur hlutfallið hækkað um tíu prósent.“ Þá hafi aldrei borist fleiri umsóknir í líftækni og Háskólinn á Akureyri er eini háskóli landsins sem býður upp á BS gráðu í líftækni. „Líftæknin er ört vaxandi svið, bæði hér á landi sem og á heimsvísu. Fjölgun umsókna endurspeglar þann mikla vöxt. Ég held að fjölgunin sé í takt við þau fjölbreyttu störf sem bíða stúdenta að námi loknu enda er líftæknin breitt svið. Á undanförnum árum hafa fjölmörg líftæknifyrirtæki skotið upp kollinum á Íslandi og eftirspurn eftir útskrifuðum líftæknum er mikil,“ er haft eftir Auði Sigurbjörnsdóttur, dósent og tilvonandi deildarforseta við Auðlindadeild skólans. Háskólar Akureyri Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá háskólanum segir að metaðsókn hafi verið í hjúkrunarfræði með ellefu prósent fjölgun umsókna milli ára. Þá sé fjölgun í sálfræði, en þreyta þurfi inntökupróf í báðar námsleiðirnar og einungis hluti umsækjanda komist að. Fram kemur að fjölgun umsókna í Kennaradeild er um 22 prósent. Það sé mesta fjölgun deildar á milli ára. Vakin er athygli á að þrjátíu eru ár síðan Kennaradeild HA var stofnuð, meðal annars með það að markmiði að fjölga kennaramenntuðu fólki á landsbyggðunum. „Á tæpum 20 árum hefur náðst árangur hvað það varðar og hlutfall menntaðra kennara í grunnskólum á Norðurlandi eystra farið úr sjötíu prósent í tæp níutíu prósent og í leikskólum hefur hlutfallið hækkað um tíu prósent.“ Þá hafi aldrei borist fleiri umsóknir í líftækni og Háskólinn á Akureyri er eini háskóli landsins sem býður upp á BS gráðu í líftækni. „Líftæknin er ört vaxandi svið, bæði hér á landi sem og á heimsvísu. Fjölgun umsókna endurspeglar þann mikla vöxt. Ég held að fjölgunin sé í takt við þau fjölbreyttu störf sem bíða stúdenta að námi loknu enda er líftæknin breitt svið. Á undanförnum árum hafa fjölmörg líftæknifyrirtæki skotið upp kollinum á Íslandi og eftirspurn eftir útskrifuðum líftæknum er mikil,“ er haft eftir Auði Sigurbjörnsdóttur, dósent og tilvonandi deildarforseta við Auðlindadeild skólans.
Háskólar Akureyri Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira