Dæmdur í sex mánaða bann eftir að hafa verið ólöglegur allan sinn landsliðsferil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 07:02 Gott gengi á Afríkumótinu fék FIFA til að endurskoða hvort framherjinn væri yfir höfuð löglegur með landsliði „sínu.“ Visionhaus/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur staðfesti að Emilio Nsue, fyrirliði Miðbaugs-Gíneu, hafi aldrei verið löglegur með liðinu á 11 ára landsliðsferli sínum. Nsue vann til að mynda markahæsti leikmaður Afríkukeppninnar sem fram fór fyrr á þessu ári. Hinn 34 ára gamli Emilio Nsue López hefur komið víða við á sínum ferli en lék lengi vel með Mallarco á Spáni. Þaðan fór hann meðal annars til Middlesbrough og Birmingham City á Englandi áður en hann fór til Kýpur og svo í neðri deildirnar á Spáni þar sem hann er í dag. Á sínum yngri árum spilaði Nsue með yngri landsliðum Spánar þar sem hann var iðinn við kolann. Alls spilaði hann 51 leik fyrir U-16 til U-21 árs landsliðin og skoraði 20 mörk. Árið 2013 spilaði hann svo sinn fyrsta A-landsleik en sá var fyrir Miðbaugs-Gíneu. Síðan þá hefur hann spilað 43 A-landsleiki og skorað í þeim 22 mörk. Í desember sama ár sagði FIFA að Nsue væri ekki löglegur með liði Miðbaugs-Gíneu þar sem hann hefði spilað fjöldann allan af leikjum fyrir yngri landslið Spánar. Hann hélt engu að síðar áfram að spila með landsliðinu. FIFA has ruled that Equatorial Guinea captain Emilio Nsue was never eligible to represent the African nation throughout his 11-year international career.Nsue won the Golden Boot as top goalscorer at the Africa Cup of Nations earlier this year with five goals in four… pic.twitter.com/g9oUH2h1Pu— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 3, 2024 Í mars á þessu ári ákvað FIFA að opna málið á ný. Var Miðbaugs-Gíneu og Nsue gefinn sex daga frestur til að útskýra mál sitt en engar útskýringar bárust. Í gær, mánudag, birti FIFA 15 blaðsíðna úrskurð þar sem Miðbaugs-Gíneu hefur verið dæmdur 3-0 ósigur í leikjum gegn Namibíu og Líberíu í undankeppni HM 2026. Leikir sem unnust 1-0 þökk sé mörkum Nsue. Þá hefur FIFA dæmd Nsue í landsleikjabann næstu sex mánuðina sem og FeGuiFut, knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu, var sektað um 150 þúsund svissneskra franka eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. Alls hefur Nsue skorað 22 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti FIFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emilio Nsue López hefur komið víða við á sínum ferli en lék lengi vel með Mallarco á Spáni. Þaðan fór hann meðal annars til Middlesbrough og Birmingham City á Englandi áður en hann fór til Kýpur og svo í neðri deildirnar á Spáni þar sem hann er í dag. Á sínum yngri árum spilaði Nsue með yngri landsliðum Spánar þar sem hann var iðinn við kolann. Alls spilaði hann 51 leik fyrir U-16 til U-21 árs landsliðin og skoraði 20 mörk. Árið 2013 spilaði hann svo sinn fyrsta A-landsleik en sá var fyrir Miðbaugs-Gíneu. Síðan þá hefur hann spilað 43 A-landsleiki og skorað í þeim 22 mörk. Í desember sama ár sagði FIFA að Nsue væri ekki löglegur með liði Miðbaugs-Gíneu þar sem hann hefði spilað fjöldann allan af leikjum fyrir yngri landslið Spánar. Hann hélt engu að síðar áfram að spila með landsliðinu. FIFA has ruled that Equatorial Guinea captain Emilio Nsue was never eligible to represent the African nation throughout his 11-year international career.Nsue won the Golden Boot as top goalscorer at the Africa Cup of Nations earlier this year with five goals in four… pic.twitter.com/g9oUH2h1Pu— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 3, 2024 Í mars á þessu ári ákvað FIFA að opna málið á ný. Var Miðbaugs-Gíneu og Nsue gefinn sex daga frestur til að útskýra mál sitt en engar útskýringar bárust. Í gær, mánudag, birti FIFA 15 blaðsíðna úrskurð þar sem Miðbaugs-Gíneu hefur verið dæmdur 3-0 ósigur í leikjum gegn Namibíu og Líberíu í undankeppni HM 2026. Leikir sem unnust 1-0 þökk sé mörkum Nsue. Þá hefur FIFA dæmd Nsue í landsleikjabann næstu sex mánuðina sem og FeGuiFut, knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu, var sektað um 150 þúsund svissneskra franka eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. Alls hefur Nsue skorað 22 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Miðbaugs-Gíneu.
Fótbolti FIFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti